Látum fagfólk um mannfólkið

Hvernig stendur á því að leikmönnum eða áhugafólki er treyst fyrir umönnun og meðferð barna eða sjúklinga án mikils eftirlits? Við erum að sjá það aftur og aftur að þetta gengur ekki.

Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa er með ráðstefnu í Skógum undir Eyjafjöllum 11. - 13. apríl n.k. þar sem farið verður yfir fagleg mál sem tengjast umönnun og þar með verður farið ítarlega í gegnum siðareglur félagsins. Siðareglur eru einmitt einn af þáttunum sem greina fagfólk frá leikmönnum. Kíkið á síðu félagsins far.is og skoðið.


mbl.is Draga má lærdóm af Breiðavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi R Guð

Höfundur

Sigurður R. Guðmundsson
Sigurður R. Guðmundsson
Löggiltur Áfengis- og vímuefnaráðgjafi, áhugamaður um ýmislegt annað.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 374

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband