Kjöltuhundur Pútíns?

Það eru ótrúlegar tölur ef maðurinn fær 80% atkvæða. Ég hlýt að spyrja sjálfan mig þeirrar spurningar hvort rússneska þjóðin sé með þessu að lýsa yfir stuðningi við Pútín. Medvedev hefur auðvitað unnið með honum og starfar við olíufyrirtækið sem Pútín er sagður hafa í vasanum. Auðvitað er lýðræðið í gamla einveldisríkinu stutt á veg komið og því spurning hvort þetta eigi ekki eftir að breytast. Mér finnst bara ástæða til að hafa áhyggjur af því hvernig þróunin hefur verið. Á Pútín eftir að verða næsti einvaldur þarna? Er eitthvað sem bendir til þess að frelsið sé tryggt? Hvað með félagafrelsið, tjáningafrelsið og fleira?

Minnir mig bara á hvað ég hef það gott hérna á landinu okkar. 


mbl.is Forsetakosningar í Rússlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rússland er besta land í heimi og með besta forseta í heimi og bestu söngvara og besta fólkið og bestu húsin og allt í Rússlandi er fallegt  Rússland er með besta þjóðsöng forever annað en Ísland!!!!  og Úkraína er líka best.

Rósa (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi R Guð

Höfundur

Sigurður R. Guðmundsson
Sigurður R. Guðmundsson
Löggiltur Áfengis- og vímuefnaráðgjafi, áhugamaður um ýmislegt annað.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband