Upphafið

Hvað get ég sagt annað en það að ástæðan sé aðallega sú að ég hef svo margt að segja og alltof fáir sem nenna að hlusta :D Ég held að það fyrsta sem ég vilji skrifa um sé auðvitað það að ég er búinn að missa mikið álit á þingheimi. Ástæðan... Háttvirtir Þingmenn virðast margir hverjir rökstyðja ákvarðanir sínar og skoðanir með orðunum "mér finnst, ég trúi og ég held að...."

Hvernig stendur á því að háskólamenntað fólk telur þetta vera góðar röksemdarfærslur og enginn virðist gagnrýna svona vinnubrögð? Skýrasta  dæmið er umfjöllun um áfengissölu í matvöruverslunum og hvet ég fólk til að kynna sér umræðu þeirra með þetta í huga. Lýðheilsustöð og fagaðilar aðrir eins og SÁÁ hafa komið með rannsóknir á rannsóknir ofan sem sýna það að allar svona breytingar munu auka neyslu á áfengi sem síðan eykur beinan kostnað á heilbrigðiskerfið og félagsþjónustu en háttvirtir þingmenn virðast bara fussa og sveia yfir þessu og endurtaka svo " ég trúi því...."

Hvar er fagmennskan?


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi R Guð

Höfundur

Sigurður R. Guðmundsson
Sigurður R. Guðmundsson
Löggiltur Áfengis- og vímuefnaráðgjafi, áhugamaður um ýmislegt annað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband