Kominn tími til að röfla aðeins

Ég á ekki til orð yfir hverskonar fréttir eru vinsælastar. Ég er alltaf að sjá aftur og aftur svona fréttir á forsíðunni sem langflestir lesa. Hvað er eiginlega málið?? Er þetta virkilega það sem fólki finnst merkilegast í fréttunum í dag? Það hlýtur eiginlega að vera... fréttin er oftast lesin. Það er kannski ekkert skrýtið... eru ekki allir búnir að fá sig fullsadda af neikvæðum fréttum?

Ég var annars að spá mest í því í dag af hverju fólki finnst ókurteisi að leysa vind. Hvaðan kemur það viðhorf eiginlega? Allir gera þetta og þetta er eins eðlilegur hlutur og að kasta af sér vatni eða öðru. Væri ekki nær að hneykslast á fólki sem hóstar og hnerrar? Það er smithætta og hávaði sem viðrekstur skapar ekki.

Þegar ég les svo þetta blogg yfir þá spyr ég sjálfan mig hvort ég ætti kannski ekki að sleppa því að röfla um forvitni fólks þegar kemur að frægu fólki og reyna að hugsa um eitthvað annað en búkhljóð :D


mbl.is Beyoncé á Hótel Keflavík í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi R Guð

Höfundur

Sigurður R. Guðmundsson
Sigurður R. Guðmundsson
Löggiltur Áfengis- og vímuefnaráðgjafi, áhugamaður um ýmislegt annað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband