Nýtt kalt stríð??

Það fer óneitanlega hrollur um mig þegar ég hugsa til þess hvað hér er á seyði. Ekki það langt frá Kúbumálinu nema hvað það var auðvitað á hinn veginn, Sovéskar eldflaugar í bakgarði USA. Rússar hljóta að láta í sér heyra og spyrna við fótum.

Margir fræðimenn tala líka um að nýtt kalt stríð geti verið í uppsiglingu. Þá auðvitað milli Rússa og USA. Nú er ábyggilega gaman að sitja í Odda og hlusta á minn gamla mentor Albert Jónsson tala um alþjóðastjórnmál.


mbl.is Tékkar vilja ljúka samningum um eldflaugavarnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi R Guð

Höfundur

Sigurður R. Guðmundsson
Sigurður R. Guðmundsson
Löggiltur Áfengis- og vímuefnaráðgjafi, áhugamaður um ýmislegt annað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband