1.4.2008 | 10:31
Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði.
Ég get ekki neitað því að þegar ég les þessa frétt, hitnar mér aðeins. Nú vona ég bara að íslenskir milljarðamæringar eigi eitthvað útspil gegn svona geðsjúklingum og nái að snúa þróuninni við. Kannski munu einhverjir geta stært sig af því að gera þennan mann gjaldþrota. Maður með svona markmið á ekki skilið neina silkimeðferð í mínum huga.
Vildi gera Ísland gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siggi R Guð
Tenglar
Veiði og kajak
Þetta eru auðvitað aðaláhugamálin. Birt með fyrirvara um leyfi fyrirsætanna
- Kajakferð sumarið 2003
- Fleiri kajakmyndir og annað persónulegt
- Svartfuglsveiði með Palla og Jóa
- Veiðivötn
- Kajakferð fyrir Vatnsnes
Fagið
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geðsjúklingum? Maðurinn sá bara það sem allir vissu - að krónan var allt of sterk og bara spurning um tíma þangað til hún félli. Auðvitað ákvað hann að reyna að græða á því. Einhver myndi gera raunverulega atlögu að krónunni myndi gengi hennar hrynja niður fyrir það sem "eðlilegt" má teljast Það hefur ekki gerst - allt og sumt sem hefur gerst er óhjákvæmileg leiðrétting.
Púkinn, 1.4.2008 kl. 11:21
Söfnum liði og sendum honum línu.
info@eclectica-am.com
hugh@eclectica-am.com
hb
Helgi Baldvinsson, 1.4.2008 kl. 16:08
Reyndu að gleyma bréfunum þínum um stund kæri vinur!
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 02:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.