Jöfnum Hafnarfjall við jörðu...

Ég var að koma að norðan og keyrði eins og vanalega framhjá Hafnarfjalli. Ekki að spyrja að því... vindhviður upp á 100 m/s eða eitthvað álíka. Þegar ég keyrði framhjá þessu ljóta og leiðinlega fjalli varð mér litið upp í hæðar þess og hugsaði sem svo: Hvers vegna er þetta fjall ekki jafnað við jörðu? Þetta er ljótt fjall, ekkert vex á því og svo er þetta líka ógeðslega skítaveður alltaf undir fjallinu. Efnið sem fengist úr fjallinu væri alveg súper. Það þarf ekki einu sinni að mala það. Bara fínt eins og það er. Fínasta uppfylliefni. Þannig væri hægt að slá 2 flugur í einu höggi. Losa okkur við þetta rokrassgat og græða smá pening í leiðinni. Af hverju hefur engum dottið þetta í hug fyrr???


mbl.is Stormur i aðsigi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Er ekki bara skin og skúrir þar Kveðja til ofurpabbansFrá rugludalli

Ólöf Karlsdóttir, 27.9.2008 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi R Guð

Höfundur

Sigurður R. Guðmundsson
Sigurður R. Guðmundsson
Löggiltur Áfengis- og vímuefnaráðgjafi, áhugamaður um ýmislegt annað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband