Siðareglur

Það er ótrúlegt ef þingmenn sjá ekki hvað er rangt við það að þiggja persónlulegar gjafir frá fyrirtækjum eða einstaklingum. Eflaust þyrftu þeir að koma sér upp einhverjum siðareglum.... sem greinilega virðast ekki vera til staðar. Annars væri þetta ekki vandamál og enginn hefði þegið áfengið. Sennilega margar stéttir í opinbera geiranum sem líta á siðareglur sem eitthvað ómerkilegt eða óþarft.

Það er svo hlutverk stéttanna sjálfra að halda siðareglum stéttarinnar á lofti og fylgjast með því að þeim sé fylgt. Með löggildingu áfengis- og vímuefnaráðgjafa færðist þetta úr höndum okkar sjálfra eða stofnunarinnar sem við unnum hjá, yfir til landlæknis.


mbl.is Ráðherrar fengu vín frá Landsbankanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi R Guð

Höfundur

Sigurður R. Guðmundsson
Sigurður R. Guðmundsson
Löggiltur Áfengis- og vímuefnaráðgjafi, áhugamaður um ýmislegt annað.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 477

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband