Ráðstefna FÁR

Núna styttist í árlega ráðstefnu FÁR (félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa) en hún verður haldin eins og undanfarin ár í Skógum undir eyjafjöllum. Ráðstefnan verður helgina 11.-13. apríl og verður vegleg eins og alltaf. Áfengisráðgjafinn verður í sviðsljósinu þessa ráðstefnu og verður aðaláherslan á hans þátt í meðferðinni. Þó verður auðvitað eitthvað um önnur erindi og þátttaka annarra fagmanna er orðin ófrávíkjanegur hluti af ráðstefnunni.

Ég vil nota þetta tækifæri til að hvetja alla áhugamenn og fagmenn um að kynna sér þetta á vef FÁR www.far.is og endilega hafa samband ef þið hafið áhuga

kveðja Sigurður R. Guðmundsson 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siggi R Guð

Höfundur

Sigurður R. Guðmundsson
Sigurður R. Guðmundsson
Löggiltur Áfengis- og vímuefnaráðgjafi, áhugamaður um ýmislegt annað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband